3.8.2006 | 22:25
Gaman hjá Hugrúnu í Færeyjum
var að lesa nýjasta bloggið hennar Hugrúnar og hún er svo fyndin þarna í færeyjum - algjör snilli allt gott að frétta af okkur förum ekki í útilegu um helgina - enda nenni ég ekki að vakna fljótandi á einhverju tjaldstæði nei takk
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.